FréttanetiðFólk

NÝRUN hennar voru í HÆTTU… en LÍKAMINN lét hana vita… NÁKVÆMLEGA SVONA

Hlutverk nýranna er mjög mikilvægt fyrir heilsuna þar sem þau sía 120-150 lítra af blóði daglega. Þess vegna koma þessi líffæri sem staðsett eru undir rifbeinunum í veg fyrir uppsöfnun úrgangs og vökva í líkamanum, stöðugleika blóðsalta með því að framleiða rauð blóðkorn, stjórna blóðþrýstingnum og styrkja beinin.  Það getur hinsvegar komið fyrir að nýrun starfi ekki sem skyldi og það hefur í för með sér ýmsa fylgikvilla. Því er því mjög mikilvægt að þú gerir þér grein fyrir merkjunum sem líkaminn sýnir þér ef þú ert með nýrnaskemmd til að koma í veg fyrir frekari heilsufarsvandamál og ekki síður til að meðhöndla vandann strax ef hann gerir vart við sig.

 Þetta eru sex algengustu einkennin:

 

1. Bólgur/bjúg
Skemmdir nýrna leiða oft til bólgu í líkamanum, sérstaklega í fótleggjum, ökklum, höndum, andliti og fótum. Líkaminn getur ekki fjarlægt uppsafnaðan úrgang og vökva og þar af leiðandi þrútnar hann út eða bólgnar.

2. Þreyta/síþreyta
Heilbrigð nýru framleiða hormónið EPO (rauðkornavaka) sem myndar rauð blóðkorn. Þessar frumur eru nauðsynlegar til að tryggja réttan súrefnisgjafa sem fer í gegnum líkamann.  Ef fjöldi rauðra blóðkorna lækkar finnur hann oft vöðvaspennu, alvarlegt blóðleysi og yfirþyrmandi þreytu.

3. Málmbragð í munni
Úrgangurinn sem nýrun sýja úr blóði okkar getur einnig valdið því að slæmur andardráttur eða bragðbreyting verður í munni. Ef nýrun þín eru skemmd, þá ertu líklegri til að upplifa mikla breytingu á bragðskyni þínu eins og sumra matvæla, en einnig fylgir því léleg matarlyst.

4. Efri bakverkur
Bakverkur í efra baki er einn af algengustu einkennum sem líkaminn sýnir þér ef þú ert með nýrnaskemmdir. Þessi nýrnasjúkdómur er yfirleitt einhliða verkur í efra bakinu og fylgir því oft breyting á þvaginu (liturinn) og þú færð háan hita.  Nýrnasýking eða nýrnasteinar geta verið raunin ef þú ert með krampa eða alvarlega mikinn sársauka í efra baki.

5. Útbrot á húð/þurr húð
Nýrnabilun virðist aðallega myndast vegna uppsafnaðs ,,sorps” eða úrgangs í líkamanum. Þessi uppsöfnun getur valdið útbrotum og kláða í húð. Ef nýrunin getur ekki síað blóðið og fjarlægt óæskilegan úrganginn, þá mun húðin verða þurr, óheilbrigð og virkilega pirrandi. Aðstæður er hægt að létta með hjálp húðkrems en ef útbrot eða húðvandamál stafar af nýrnavandamálum geta kremin ekki hjálpað og þú þarft að komast undir læknishendur.

6. Þvagvandamál
Þvaglát breytingar (minna þvag/sjaldnar)
Litur verður bleikur á þvagi  (oft og í miklu magni)
Froðuþvag
Myrkt þvagi, sjaldnar þvaglát og lítið magn í hvert sinn sem pissað er
Þrýstingur við þvaglát
Vandræði við þvaglát
Mikil hvöt til að pissa á nóttunni