FréttanetiðOMG

En FALLEGT… sjáið þau frumsýna nýjasta fjölskyldumeðliminn… sem kom ÓVÆNT inn í líf þeirra – MYNDBAND

Parið Lacey og Banks Farris var búið að reyna allt til að eignast barn. Lacey missti fóstur seint á meðgöngu, ættleiðing gekk ekki í gegn og svo áttu þau við ýmis frjósemisvandamál að stríða.

En Lacey og Banks náðu óvænt að ættleiða litla stúlku rétt eftir fæðingu hennar en í meðfylgjandi myndbandi má sjá parið kynna fjölskyldur sínar fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminum.