Fréttanetið



Heimili

Nú þarftu ALDREI AFTUR… að kaupa rúðupiss… því það er svo AUÐVELT að búa það til – UPPSKRIFT

Nú er sá tími ársins genginn í garð þar sem rúðupissið spænist upp en það er leikur einn að búa það til sjálfur.

Rúðupiss

Hráefni:

1 stór brúsí

3,8 l vatn

1 msk uppþvottalögur

1/2 bolli ammoníak eða edik

nokkrir dropar blár matarlitur (ef vill – bara til að ná fram litnum)

Aðferð: 

Setjið öll hráefnin í brúsann, setjið lokið á og hristið til að blanda saman. Hellið í rúðupisshólfið í bílnum. Þetta gerist ekki mikið einfaldara.