FréttanetiðFólk

*VERTU MEÐ* VIÐ ætlum að gefa NÓA-KONFEKT… á hverjum DEGI fram að jólum

Við ætlum að gefa 35 lesendum Fréttanetsins sætustu jólagjöfina í ár.  Hvorki meira né minna en 15 risastóra einstaklega fallega 630 gr Nóa konfekt kassa og 20 öskjur af Pralín molunum góðu.

Nói Síríus hefur glatt Íslendinga með gæðasúkkulaði og konfekti allt frá árinu 1933. Nóa konfektið hefur því öðlast verðskuldaðan sess í hugum Íslendinga og fylgir þeim enn, ungum sem öldnum, á hátíðum og sérstökum hamingjustundum.

Daglega dregið fram að jólum
Einn heppinn vinningshafi verður dreginn út daglega sem þýðir að ÞÚ átt mikla möguleika á að næla þér í Nóa konfekt eða Pralín gjafaöskju.

broskall_jola
Smelltu í broskall hér athugasemdakerfinu og deildu leiknum (public) áfram á Facebook eða öllu heldur niðurtalningu okkar fram að jólum og þú gætir unnið. Við látum vinningshafana vita.