FréttanetiðFólk

EINN dropi… og hún gat LOKSINS HÆTT að reykja… þvílík SNILLD

Reykingar eru skaðleg venja fólks sem erfitt er að losa sig við.  Nikótín er efni sem veldur fíkn frá fyrsta smók en það þvingar líkamann á alla kanta því eftir fyrstu sígarettuna sárþarfnast kroppurinn nikótíns aftur og aftur. Svo er það sorgleg staðreynd að því meira sem þú reykir, því meiri verður nikotínþörfin.

Nikótín þrá getur varað lengur en viku en það er eitt ráð sem virkar gegn þessari þörf og það er Stevíu jurtin sem er lykillinn að  því að hætta þessum ávana og það endanlega.   Samkvæmt nýlegri þýskri rannsókn getur Stevía hjálpað fólki að hætta að drekka áfengi og reykja. Það er eins og Stevían blokki þránna í nikótíni frá heilanum.

Þessi jurt hefur lengi verið notuð sem sætuefni en hún er ein af chrysanthemum í stórri jurtafjölskyldu sem ættuð er frá Paraguay.  Allt sem þú þarft er dropi af Stevíu en þú þarft að setja hann beint á tunguna þegar þú svo mikið sem hugsar um að fá þér sígarettu. Þá samstundis stöðvar þú þörfina.

Þú getur neytt Stevíu í duft eða vökvaformi. Stevia er fáanleg í matvöruverslunum hér á landi.  Þessi jurt getur hjálpað þér að stjórna blóðþrýstingnum og það sem meira er, að léttast.  Þar að auki er Stevían framúrskarandi í meðferð gegn þrymlabólum og húðbólgu. Eins nærir Stevían og mýkir húðina.  Þá getur þú útvegað þér Stveíu-plöntuna og ræktað heima.