FréttanetiðFólk

Hann byrjar á því að MÁLA klósettrúlluna RAUÐA… útkoman er EINFALT en ÆÐISLEGT jólaskraut… sjáðu MYNDBANDIÐ

Þetta einfalda krúttlega jólaföndur elska börnin. Eina sem þú þarft eru klósettrúllur, pappír, málningu, bómul og lím. Sjáðu myndbandið til enda og vittu til þér hlýnar um hjartarætur því þetta föndur gera flestir grunnskólanemendur – fyrir mömmu, pabba eða afa og ömmu í jólapakkann.

Er ekki tilvalið að slökkva á öllum símum og tölvum – setjast niður saman við eldhúsborðið og föndra þessa æðislegu jólasveina?