FréttanetiðBílar

Losnaðu við MÓÐU á bílrúðunum… með þessum einföldu en SKOTHELDU ráðum… þvílík SNILLD

Það er svo hvimleitt að vera með móðu á bílrúðunum og það getur meira að segja verið hættulegt í umferðinni. Prófaðu þessi einföldu ráð til að losna endanlega við móðuna.

1. Raksturssápa

Settu raksturssápu á innanverðar rúðurnar og þurrkaðu hana síðan af. Þunnt lag af raksturssápunni verður þá eftir sem bægir móðunni í burtu.

2. Sokkur með kattasandi

Hafðu fullan sokk af kattasandi í bílnum yfir nótt. Hann drekkur í sig vatnið og raka.

3. Hleyptu kalda loftinu inn

Skrúfaðu aðeins niður rúðurnar á hverjum degi áður en þú drepur á bílnum. Hleyptu kalda loftinu inn og þá útrýmir það rakanum úr andardrætti þínum.

4. Vatnsflöskur eru bannað

Aldrei skilja eftir vatnsflöskur eða annan vökva í bílnum því vatnið breytist í frost á rúðunum.