FréttanetiðHeilsa

Lestu þetta…ef þig langar til að hlaupa TÍU KÍLÓMETRA eins og ekkert sé

Hefur þig alltaf langað til að hlaupa tíu kílómetra en haldið það vera of erfitt? Ekki trúað að þú gætir það?

Kíktu þá á hlaupaplanið hér fyrir neðan sem var hannað af þjálfaranum Jenny Hadfield. Ef þú fylgir því ættirðu að fara létt með tíu kílómetra á aðeins tíu vikum.

Þetta plan er hannað svo þú náir markmiðum þínum, hvort sem þú ert byrjandi sem fylgir dökk gulu leiðinni eða lengra kominn sem fylgir ljósgulu leiðinni. Eftir hverju ertu að bíða?! Stattu upp og drífðu þig af stað.

hlaupaplan