FréttanetiðFólk

LESTU þessa SNILLD… og ÞÉR verður ALDREI aftur… KALT á fótunum

Á veturna og sérstaklega þegar snjóar finnum við fyrir fótkulda. Fátt er eins óþægilegt og ískaldar, hvað þá blautar tær.

Þegar fæturnar kólna hægir á blóðflæði í útlimum sem veldur vanlíðan og við fáum kvef. Ullarsokkar klikka sjaldan en hér er gott ráð sem kostar lítið og er auðvelt.

Þú þarft eftirfarandi:

Skóna þína
Tússpenna
Skæri
Einangrunar-efni – einnig kallað undirlag.

Aðferð: Þú notar  pennann til að draga útlínur í kringum innleggin sem þú tekur úr skónum. Síðan klippir þú ný innlegg úr einangrunar efninu út og skiptir þeim út fyrir upprunalegu innleggin. Þá getur þú farið út í vetur án þess að þér verði kalt. Þetta efni einangrar skóna og verndar fætur þínar frá kuldanum.

Vinsamlegast látið okkur vita hvar undirlag fæst hér á landi í athugasemdum hér fyrir neðan. Með fyrirfram þökk.