FréttanetiðFólk

,,Kvenlíkaminn er magnaður” – lesbíur birta óléttumyndir

Melanie og Vanessa birtu myndir á Instagram myndasíðunni þeirra sem þær tóku þegar þær gengu með börnin þeirra tvö.  Lesbíurnar vilja með myndbirtingunni hvetja alla samkynhneigða til að fjölga sér og upplifa foreldrahlutverkið.

lesbiur2
,,Kvenlíkaminn er magnaður og við vonum að myndirnar af okkur hvetji ykkur til að ganga með og eignast börn,” segir Melanie.

lesbiur3
Með eins árs millibili eignuðust þær tvö börn.
lesbiur4
Vanessa fæddi  drenginn Jax árið 2014 og Melanie fæddi síðan dóttur þeirra, Ero, ári síðar.
lesbiur5 lesbiur6 lesbiur7 lesbiur8 lesbiur9