FréttanetiðFólk

Kynþokkafyllstu karlmenn jarðar… hvar eru þeir í dag? – MYNDIR

Það er hægt að gera margt vitlausara en að skoða þessi ómótstæðilegu kyntákn og fræðast hvað þau eru að fást við í dag.  Förum aðeins yfir kynþokkafyllstu menn jarðkringlunnar að mati People tímaritsins síðan leikarinn Mel Gibson hlaut titilinn árið 1985.

1. Melgibson

1. Mel Gibson: 1985
Þá: 29 ára.
Nú: 58 ára.
Gibson er ennþá að leika þó hann fái ekki endilega bitastæð hlutverk. Hann fer með hlutverk í myndinni Blood Father sem kemur út í ár – 2015. Hann hefur ekki komist í kast við lögin nýverið.

2. Markharmon

2. Mark Harmon: 1986
Þá: 34 ára.
Nú: 63 ára.
Harmon hefur slegið í gegn í sjónvarpþáttunum NCIS sem hófu göngu sína fyrir áratug og er ekkert að fara að hætta því.

3.Harryhamlin

3. Harry Hamlin: 1987
Þá: 35 ára.
Nú: 63 ára.
Hamlin hefur verið hamingjusamlega giftur Lisu Rinna síðan árið 1997. Hann fer í dag með eitt af burðarhlutvekrunum í sjónvarpsþáttunum Rush. Á árunum 2013-2014 lék hann Jim Cutler í Mad Men.

4.JohnFKennedy
4. John F. Kennedy: 1988
Þá: 27 ára.
Lést: 38 ára.
Kennedy lést í flugslysi árið 1999.

5. Sean Connery

5. Sean Connery: 1989
Þá: 59 ára.
Nú: 84 ára.
Árið 2003 lék hann síðast í kvikmyndinni The League of Extraordinary Gentlemen. Árið 2006 tilkynnti Connery að hann væri hættur að leika.

6. Tomcruise

6. Tom Cruise: 1990
Þá: 28 ára.
Nú: 52 ára.
Cruise er í dag að vinna í þó nokkrum verkefnum eins og : Mission: Impossible 5, Top Gun 2, og  Jack Reacher: Never Go Back.

7.Patrick

7. Patrick Swayze: 1991
Þá: 38 ára.
Lést: 57 ára.
Það var árið 2009 sem Swayze féll frá. Krabbamein varð honum að bana. Síðasta hlutverkið hans var í sjónvarpsþáttunum The Beast.

8.NickNolte

8. Nick Nolte: 1992
Þá: 51 ára.
Nú: 73 ára.
Nolte leikur um þessar mundir í sjónvarpsseríunni Gracepoint. Von er á þremur kvikmyndum sem kappinn leikur í árið 2015.

9. RichardCindy

9. Richard Gere og  Cindy Crawford (kynþokkafyllsta parið): 1993
Þá: Hann var 44 ára en hún 27 ára.
Nú: Richard er 65 ára og Cindy 48 ára.
Þau skildu einu ári eftir að þau voru kosin kynþokkafyllsta par jarðar. Í dag fer Gere með hlutverk í kvikmyndinni The Second Best Exotic Marigold Hotel ásamt tveimur kvikimyndum árið 2015. Crawford situr endrum og eins fyrir þegar verkefnin eru spennandi að hennar mati.

10. Brad
10. Brad Pitt: 1995
Þá: 31 árs.
Nú: 50 ára,
Pitt vinnur þessa dagana með eiginkonu sinni og barnsmóður Angelinu Jolie að væntanlegri kvikmynd By the Sea.  Hann er mikill fjölskyldumaður – sex barna faðir.

11. Denzel

11. Denzel Washington: 1996
Þá: 41 ára.
Nú: 59 ára.
Washington lék síðast í kvikmyndinni The Equalizer árið 2014.  Ekki er vitað hvað hann ætlar að taka sér fyrir hendur í ár.

12. George

12. George Clooney: 1997
Þá: 36 ára.
Nú: 53 ára.
Burtséð frá leikaraferlinum gekk Clooney að eiga ástina í lífi sínu, breska lögfræðinginn, Amal Alamuddin.

13. Harrison

13. Harrison Ford: 1998
Þá: 56 ára.
Nú: 72 ára.
Ford virðist ekki ætla að slaka á því hann leikur í væntanlegri Star Wars mynd og líka Indiana Jones 5.

14. Richard

14. Richard Gere: 1999
Þá: 50 ára.
Nú: 65 ára.
Gere var aftur valinn kynþokkafyllsti maður jarðkringlunnar þetta árið – sex árum eftir að hann birtist á forsíðunni með fyrrverandi eiginkonu sinni fyrirsætunni Cindy Crawford. Hann var fyrsti karlmaðurinn sem náði þessari kosningu tvisvar.

15. BradPitt

15. Brad Pitt: 2000
Þá: 36 ára.
Nú: 50 ára.
Pitt var annar karlmaðurinn sem var kosinn kynþokkafyllsti karlmaður jarðar í annað sinn. Þegar hann landaði titlinum var hann nýbúinn að slá í gegn í kvikmyndunum Fight Club og Snatch.

16. Pierce

16. Pierce Brosnan: 2001
Þá: 48 ára.
Nú: 61 árs.
Brosnan hefur nóg að gera. Nú síðast lék hann í kvikmyndinni How to Make Love Like an Englishman.

17. BenAffleck

17. Ben Affleck: 2002
Þá: 30 ára.
Nú: 42 ára.
Affleck landaði hlutverki Batman í væntanlegri framhaldsmynd Batman v. Superman. Árið 2014 lék hann í myndinni Gone Girl.

18. Johnny

18. Johnny Depp: 2003
Þá: 40 ára.
Nú: 51 árs.
Depp trúlofaðist nýlega Amber Heard. Hann fer með hlutverk í myndinni Into the Woods. Árið 2015 hefur hann nóg að gera. Hann fer með hlutverk Whitey Bulger í kvikmyndinni Black Mass.

19.Jude

19. Jude Law: 2004
Þá: 31 ára.
Nú: 41 árs.
Law hefur nóg að gera í Hollywood árið 2015 – þar á meðal er kvikmyndin Sherlock Holmes 3.

20. Matthew

20. Matthew McConaughey: 2005
Þá: 36 ára.
Nú: 45 ára.
McConaughey hefur nóg að gera en hann leikur eitt burðarhlutverkið í sjónvarpsþáttaröðinni True Detective.

21. George

21. George Clooney: 2006
Þá: 45 ára.
Nú: 53 ára.
Níu árum eftir að hann er kosinn kynþokkafyllsti maðurinn er hann kosinn aftur!  Á þessum tíma lék hann í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu ER og var nýbuinn að taka upp myndina Syriana.

22. Matt

22. Matt Damon: 2007
Þá: 37 ára.
Nú: 44 ára.
Damon lék síðast í Interstellar árið 2014 og nú er hann upptekinn við að leika í hlutverki Bourne fyrir árið 2016.

23. Hugh

23. Hugh Jackman: 2008
Þá: 40 ára.
Nú: 46 ára.
Jackman mun aldrei hætt að leika Wolverine. Hann lék síðast í X-Men: Days of Future  og hefur skrifaðu undir tvær framhaldsmyndir fyrir árið 2017. Hann leikur P.T. Barnum  í myndinni The Greatest Show on Earth.

24. JohnnyD

24. Johnny Depp: 2009
Þá: 46 ára.
Nú: 51 árs.
Depp var kostinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn í annað sinn þegar hann lék John Dillinger í kvikmyndinni Public Enemies. Á þessum tíma var hann að undibúa sig fyrir hlutverkið í kvikmyndinni Alice in Wonderland.

25. Ryan.

25. Ryan Reynolds: 2010
Þá: 34 ára.
Nú: 38 ára.
Reynolds er giftur leikkonunni Blake Lively og þau eiga saman eina stúlku. Hann hefur samþykkt að leika í fjórum kvikmyndum árið framundan.

26. Bradley

26. Bradley Cooper: 2011
Þá: 36 ára.
Nú: 39 ára.
Cooper fékk ágæta hvíld eftir hlutverk hans í American Hustle árið 2013.

27. Channing

27. Channing Tatum: 2012
Þá: 32 ára.
Nú: 34 ára.
Tatum fór með hlutverk í Foxcatcher og kvikmyndinni Magic Mike XXL. Þá leikur hann Gambit í X-Men.

28. Adam

28. Adam Levine: 2013
Þá: 34
Nú: 36 ára.
Söngvarinn er einn af dómurum í sjónvarpsþættinum The Voice og meðlimur í hljómsveitinni Maroon 5.

29. Chris
29. Chris Hemsworth: 2014
Nú: 31 árs.
Hér er kynþokkafyllsti maður jarðar ef marka má People tímaritið. Hann eignaðist nýverið tvíbura drengi sem halda honum við efnið þegar kemur að föðurhlutverkinu. Hann mun leika Thor í næstu Avengers kvikmyndinni og ekki má hann slaka á fyrir hlutverk sitt í myndinni Thor: Ragnarok sem kemur út árið 2017.