FréttanetiðHeilsa

Kvíðinn endanlega kvaddur… með punktanuddi… sem virkar

Hvort sem þú ert slæm eða slæmur á taugum, ,,stresstýpan” sem nær ekki að slaka á eða ert jafnvel að farast úr stressi og kvíða sem yfirtekur líðan þína og þú nærð bara alls ekki að sláka á þá er hér eitt einfalt en gott ráð sem gæti virkað fyrir þig sem felst í punktanuddi.

pulsinn
Punktanudd við kvíða:
1. Þú byrjar á því að taka púlsinn.
2. Síðan þrýstir þú á punkt aðeins fyrir ofan púlsinn.

Streita og almennur kvíði – sjá hér.
EH
Fréttanetið