FréttanetiðHeilsa

Töfrablanda… ef þú vilt kveðja KVEFIÐ og UNGLINGABÓLUR

Þetta er ekki flókið. Við erum að tala um hvítlauk og mjólk.  Þú blandar hvítlauknum saman við mjólkina og viti menn það er bragðgóð leið til að lækna ýmsa kvilla.

Þetta er töfrablanda sem fær unglingabólurnar til að hverfa, framleiðsla brjóstamjólkur eykst og kvefið kveður svo fátt eitt sé nefnt. Hér er um gamalt húsráð að ræða sem hefur lækningamátt.

1. Kvef og flensa
Ef þú hefur tilhneigingu til að fá kvef og flensu oft skaltu drekka hvítlauks mjólkurblönduna og vittu til þú munt kveðja flensueinkennin.

2. Unglingabólur
Neysla hvítlauksmjólkur er eins og að nota photoshop myndvinnsluforritið til að láta unglingabólurnar hverfa. Regluleg neysla blöndunnar er skilvirk leið til að draga úr frekari unglingabólum á húð.

3. Brjóstamjólk
Hvítlaukur blandaður við mjólk er skothelt ráð til að auka brjóstamjólk. Drekktu hvítlauksmjólkina og þú tryggir gott og fullnægjandi brjóstamjólkur framboð.

4. Lungnabólga
Hvítlauks mjólk er ein af bestu meðölum gegn lungnabólgu. Það er í lagi að gefa litlum börnum án vandræða þessa blöndu ef lungnabólgan gerir vart við sig en þessi blanda er einstaklega bragðgóð.

5. Meltingartruflanir
Hvítlaukur og mjólk er mjög góð við meltingartruflunum. Hvítlaukur örvar meltinguna en hann hefur alltaf verið mjög árangursríkur þegar kemur að meðferðum við magavandamálum.

6. Njálgur
Blanda af hvítlauk og mjólk er ein besta náttúrulega leiðin til að fjarlægja þarma orma . Gakktu úr skugga um að drekka blönduna strax og kláði gerir vart við sig.