FréttanetiðHeimili

Komdu ÁSTINNI á óvart… með harðsoðnu, HJARTALAGA eggi – LEIÐBEININGAR

Við rákumst á þessar frábæru leiðbeiningar á hinu stóra interneti og bara urðum að færa lesendum okkar þær. Þetta er algjör snilld!

Harðsoðið, hjartalaga egg

Það sem þarf:

5019789379_84414ef65f

harðsoðið egg

mjólkur- eða djúsferna (þrifin vel og skorin í tvennt)

matarprjónn

2 teygjur

5020398416_c1326e88aa

1. Brjótið fernuna í tvennt á lengdina. Komið egginu fyrir í miðjunni og þrýstið prjóninum ofan á eggið. Eggið þarf að vera harðsoðið.

5019789613_5114ce18b0

2. Passið að eggið sé enn heitt á meðan þig gerið þetta. Setjið teygjur sitthvoru megin við eggið til að halda því föstu.

5019789723_60e7d428db

3. Skiljið eggið eftir svona í tíu mínútur.

5019789977_c073607467

4. Fjarlægið prjóninn og teygjurnar.

5020399054_b143a41752

5. Nei, sko – hjartalaga egg!

5020399156_085f06e35a

6. Æðislegur ástarmorgunmatur, ekki satt?