FréttanetiðHeimili

Sjáðu hvernig ÞÚ getur NOTAÐ Coca-Cola drykkinn… við HEIMILISSTÖRFIN…þvílík SNILLD

Coca-Cola er vinsæll drykkur um allan heim. En þrátt fyrir ljúffengt og hressandi bragð hafa vísindamenn komist að því að það eru fjölmargir neikvæðir þættir drykksins sem hafa slæm áhrif á líkamann. Á hinn bóginn hafa þeir komist að því að það væri til árangurs að nota drykkinn á heimilinu. Máttur þessa súra drykks er sá sami og þú færð af sýru í rafhlöðu. Það er  hrikalega hátt sýrustigið sem eyðileggur tennur á skjótan hátt.  PH-gildi Coca-Cola er 2,5 sem er mikið ef við til að mynda skoðum að rafgeymis sýra er 1 í PH-gildi.  Þess vegna getur þú notað drykkinn fyrir heimilisþrif.

Sjáðu hvað Coca-Cola drykkurinn gerir fyrir heimilishaldið:

– Drykkinn má nota til að þvo fitu-bletti úr fötum.
– Hann má einnig nota til að hreinsa vélar.
– Þá má nota hann til að þvo gólffleti á öflugan hátt.
– Þvo má hár með drykknum. Ef Coca-Cola er látið bíða í hári í 2 mínútur þá má ná allri fitu úr hársverði.
– Drykkurinn er öflugur klósetthreinsir.
– Helltu drykknum á bílskúrsplan ef það er óhreint. Óhreinindi hverfa þegar skolar burt drykkinn.
– Fjarlægðu litarefni úr fatnaði með drykknum.
– Notaðu drykkinn til að hreinsa brenndar pönnur en þá hellir þú drykknum á pönnuna og þannig leysir þú upp fitu og óhreinindi.
– Leggðu svamp í drykkinn og nuddaðu með svampinum ryð burt.
– Ryðgaðir hjólkoppar breytast í nýja ef þú nuddar þá með drykknum.
– Þú getur notað drykkinn til að hreinsa málningu af húsgögnum.