FréttanetiðHeilsa

11 snilldar ráð… svona getur þú nýtt klakaboxið þitt – MYNDIR


ávextirnir gerðir spennandi

Ávextirnir eru æðislegir frosnir. Þarna notar þú tannstöngla. Börnin elska þetta.
jarðaber og súkkulaði
Jarðaber, súkkulaði og klakabox. Geggjað kvöldsnarl.
jellý með bergjum
Ber og vatn – smart í vatnsglasið eða vatnsflöskun. Ja, eða í kokteilana.
kaffi latte og súkkulaðimolar
Kaffi latte með súkkulaði klökum sem bráðna svo þegar líður á kaffibollann.
konfektmolar
Ískaldi konfektmolarnir eru fullkomnir í laginu.
mjólkurklakar
Já af hverju ekki að frysta mjólkina?
múslíklakar
Múslíbitar – frábær hugmynd að millimáli í veskið.
Ólivuolía og kryddin
Ólivuolía og kryddin þín sameinuð í fullkomna skammta. Snilld á pönnuna.
pestóklakar
Þér datt ekki í hug að frysta pestóið þitt er það?
rauðvínsklakar
Rauðvínsklakar fyrir þá sem vilja kæla vínið örlítið.
súkkulaðiklakar með mjólk
Mjólk með súkkulaðiklökum sem gerir hana fallega og ískalda.