FréttanetiðMatur & drykkir

Kanntu að SJÓÐA EGG? Farðu eftir þessari SKÝRINGARMYND… og þú klúðrar eggjunum aldrei

Það er mjög mismunandi hvernig fólk vill að eggin sín séu soðin en ef þið viljið alltaf ná eggjunum réttum þá farið þið eftir þessari skýringarmynd og takið tímann.

Ert þú fimm mínútna manneskja eða kannski ellefu mínútna?

Screen Shot 2015-12-18 at 12.08.27 AM