FréttanetiðFólk

Ef þetta er ekki fullkominn TÍMI… til að baka ÍSLENSKAR pönnukökur… þá er ENGINN tími réttur – UPPSKRIFT

Hér má sjá uppskrift að bestu pönnukökum í heimi sem bragðast frábærlega eftir framúrskarandi frammistöðu strákanna. Þessa uppskrift er kjörið að baka á degi sem þessum.  Pönnukökurnar eru æðislegar upprúllaðar með sykri eða með sultu og rjóma. Verði ykkur að góðu #ÁframÍsland.

Pönnukökur
2 1/2 dl hveiti
2 matskeiðar sykur
1/4 teskeið salt
1/4 teskeið lyftiduft

4 dl mjólk
2 matskeiðar olía eða 25 grömm brætt smjör
1 tsk vanillu dropar
2-3 egg

Sjá aðferð í myndbandinu hér fyrir ofan.

snapp
Ellý Ármanns
Snapchat: earmanns
e@frettanetid.is