FréttanetiðMatur & drykkir

Hún býr til æðislegan ís… og notar aðeins tvö hráefni… enga ísvél… þú átt eftir að elska þetta – MYNDBAND

Þetta er auðveldara en þú heldur.   Hér notar hún rjóma og condensed milk sem heitir á íslensku sæt niðursoðin mjólk sem hefur fengist í Hagkaupum, asískum búðum, Kosti og í pólskum búðum. Þá má prófa kókosmjólk í staðinn fyrir mjólkina eins og Sigurþór útbýr hér (hollur heimatilbúinn ís).