FréttanetiðOMG

SVONA lítur HIMININN út ÁN ljósmengunar – SJÁÐU DÝRÐINA

Með stöðugt vaxandi ljósmagn í þéttbýli og borgum um alla jörðina minnkar sýn okkar á það sem er beint fyrir ofan okkar – næturhimininn með allri sinni dýrð.  Þú kannast eflaust við tilfinninguna að horfa upp í stjörnubjartann himinn, inn í eilífðina.  Getur þú ímyndað þér hvernig það væri ef þú gætir séð dýrðina án þess að ljósin í kringum þig væru að byrgja þér rétt útsýni.

Ljósmyndarinn Thierry Cohen tók sig til og ferðaðist til ýmissa staða víðs vegar um heiminn og tók ljósmyndir við þekkti kennileiti og svo aðrar myndir af næturhimninum fjarri byggð með sama sjónarhorni til að vekja athygli á því sem við höfum hjá okkur nú þegar, ef við bara gætum séð í gegnum huluna sem umlykur okkur, að mismiklum mæli. Hér fyrir neðan getur þú séð afrakstur vinnu hans, alveg stórfenglegar myndir.

thierry-cohen-stjornuhiminn1París

thierry-cohen-stjornuhiminn2París

thierry-cohen-stjornuhiminn3New York

thierry-cohen-stjornuhiminn4Shanghai

thierry-cohen-stjornuhiminn5Los Angeles

thierry-cohen-stjornuhiminn6Shanghai

thierry-cohen-stjornuhiminn7Sao Paolo

thierry-cohen-stjornuhiminn8Tokyo

thierry-cohen-stjornuhiminn9Ground Zero

thierry-cohen-stjornuhiminn10San Francisco

thierry-cohen-stjornuhiminn11Rio De Janeiro

thierry-cohen-stjornuhiminn12Sao Paulo

 

thierry-cohen-stjornuhiminn13Shanghai

thierry-cohen-stjornuhiminn14Rio De Janeiro

thierry-cohen-stjornuhiminn15Hong Kong

thierry-cohen-stjornuhiminn16Hong Kong

thierry-cohen-stjornuhiminn17Hong Kong

Líttu upp og finndu þig þar.