FréttanetiðBílar

Hverjum hefði dottið í hug… að BÍLAAUGLÝSING gæti hreyft svona við manni? – MYNDBAND

Þið verðið að horfa á þessa nýju auglýsingu frá bílaframleiðandanum Audi. Hún er rosalega falleg og hugljúf og ekki skemmir fyrir að lagið Starman með David Bowie heitnum hljómar undir.