FréttanetiðFólk

Þið trúið því ekki… hvaða frægi tónlistarmaður þetta er… þvílík breyting – MYNDIR

Hver man ekki eftir hljómsveitinni Hanson-bræðrunum sem gerðu allt vitlaust með laginu MMMBop hér í den.

Hanson-bræður.

Hanson-bræður.

Nú eru Hanson-bræðurnir búnir að vaxa úr grasi en yngsti bróðirinn, Zac Hanson, sem lamdi húðir í hljómsveitinni er farinn að nálgast þrítugt.

Zac hefur breyst ekkert smá mikið og er hann nánast óþekkjanlegur í dag.

Þvílík breyting á einni barnastjörnu.

Þvílík breyting á einni barnastjörnu.