FréttanetiðFólk

Húsfyllir á ÉG MAN ÞIG í Háskólabíó í gær… YRSA mætti… sjáðu MYNDIRNAR

Sérstök hátíðarsýning á myndinni Ég man þig undir leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar var haldin í Háskólabíó í gær.  Þessi tryllti þriller er gerður eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur sem seldist í gámavís hér á landi og hefur verið gefin út um allan heim.211B3099
Einvala lið leikara
Þéttsetið var á sýningunni og lófaklapp gesta sem voru sumir hverjir skjálfandi af hræðslu en í skýjunum með útkomuna ætlaði aldrei að enda – enda einvala lið leikara sem fer með aðalhlutverkin.  Má þar nefna Jóhannes Hauk Jóhannesson, Þorvald Davíð Kristjánsson, Ágústu Evu Erlendsdóttur, Þröst Leó Gunnarsson og Söru Dögg Ásgeirsdóttur.

 

211B3088 211B3091 211B3098 211B3102
211B3297
211B3125 211B3132 211B3148 211B3241 211B3256 211B3337

Ég man þig verður frumsýnd 5. maí. Sjá HÉR.

 

snapp

Ellý Ármanns
Snapchat: earmanns
e@frettanetid.is