FréttanetiðHeilsa

Hún vefur bandi utan um mittið… og útkoman… er SLÉTTUR MAGI – MYNDBAND

Breskur sjúkraþjálfari Sammy Margo notar þráð til að hjálpa fólki að fá sléttan maga.  Þá er notaður venjulegur þráður sem er bundinn utan um mittið en hann á að hjálpa fólki að spenna magavöðvana á meðan það æfir í ræktinni eða fer út að ganga. Samkvæmt sérfræðingnum er ráðlegt að binda þráðinn ofarlega utan um mittið og spenna vöðvana eins og sjá má í myndbandinu.