FréttanetiðFólk

Hún var kölluð LJÓTASTA stúlka í heimi… sjáðu hvar hún er stödd í dag – MYNDBAND

Líf Lizzie Velasquez breyttist að eilífu í kjölfar þess að sjá sjálfa sig í YouTube myndbandi sem titlað hafði verið „Ófríðasta kona heims“.  Nú hefur kvikmynd verið gerð um líf hinnar 27 ára gömlu Lizzie en sú hefur heldur betur nýtt sér erfiðleikana og mótlætið til að láta gott af sér leiða.  Í dag heldur hún fyrirlestra víðsvegar um heiminn og talar út frá eigin reynslu um eineltið og hvernig hún ákvað að snúa sárri reynslu sér í hag.

Hugrakka Lizzie sem er sterkari og betri manneskja eftir erfiðleikana sem hún hefur þurft að þola vegna útlitsins. Hún fær þig til að líta í eigin barm í þessu myndbandi.

Lizzy var spurð af hverju foreldrar hennar gáfu hana ekki frá sér? Lesa meira HÉR.

Dragðu tarotspil dagsins HÉR.