FréttanetiðFólk

Hún var GJÖRSAMLEGA að FARAST… þar til hún GERÐI ÞETTA

Vöðvasjúkdómar eru tíðir hjá fólki óháð aldri en algengara hjá öldruðum að vöðvar rýrna og stirðleiki gerir vart við sig. Sársauki fylgir vöðvrýrnun eða sjúkdómum sem teygja sig meðfram skinnþörmum í líkamanum.  Þessi mikli sársauki getur varað í nokkra daga í senn og ætti alls ekki að meðhöndla með verkjalyfjum þar sem lyf eingöngu deyfa sársauka en meðhöndla ekki vandann.

Teygjur eru mjög mikil hjálp við að draga úr verkjum og einkennum á æðasjúkdómum og þá er mikilvægt að fara rólega af stað og leyfa líkamanum að stjórna.

Eftirfarandi 6 teygjur viljum við benda þér á að gera daglega því þær eru mjög gagnlegar:

1teyg
1. Camel stelling: Hné eru á gólfi eins og mynd sýnir. Þú tekur utan um ökkla á hliðum og ýtir mjöðmunum fram og til baka eins mikið og mögulegt er. Þessi teygja opnar hjartastöð og getur tekið á tilfinningalega. Þú skalt endurtaka hana þar til þú nærð henni. Þessi teygja er gerð til þess að teygja á vöðvasvæðum: Rectus Abdominus og ytri Obliques.

2. Fætur í sundur: Sitjandi á gólfinu með hné bogin og bakið beint skaltu reyna að teygja fæturna rólega til hliðanna og réttu úr bakinu eins og hægt er til að ná fótunum með báðum höndum.
teyg2
3. Settu handleggi fyrir framan þig með fætur bognar eins og mynd sýnir og þrýstu fætur í sundur með hönum það í átt að gólfið.

4. Froska teygja:  Hönd sett á hné og hinn fótur beinn til hliðar og þú finnur teygjuna á innra lærinu.

teyg3
5. Situr bein/n í baki með hné í sundur og fætur saman.  Þrýstu með höndum á hné og haltu á meðan telur upp á 20.

6. Hér teygir þú á úlnlið. Þrýstu lófa niður á við eins og mynd sýnir.