FréttanetiðGrillskólinn

Hún þvær GRILLIÐ… með EINNI sætri kartöflu… þetta þrælvirkar… sjáðu MYNDBANDIÐ

Í myndbandinu hér fyrir ofan sýnir Ylfa Helgadóttir landsliðskokkur og eigandi Kopar veitingahússins Ellý Ármanns hvernig hún þrífur grillið. Hér er á ferðinni frábær og einföld aðferð að hætti Ylfu þar sem sjóðheitt Char Broil grillið frá Ellingsen er það eina sem er nauðsynlegt… og ein sæt kartafla.  Þú verður að sjá þetta.

YlfaElly_kryddjurtir
Ylfa notar ferskar kryddjurtir og salat frá íslenskt.is. Kryddjurtirnar sóma þær sér vel á pallinum eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan.

grill_ellingsen
Þátturinn var tekinn upp í garðinum heima hjá Ellý þar sem Ylfa notast við Char Broil grillið frá Ellingsen með smellugasi frá Olís.

solberta
Sólbert grilldrykkur sumarsins – sjá HÉR.

kostur
Allt meðlæti á grillið fæst í Kosti.

Horfðu á fleiri ráð frá Ylfu:

Grillskólinn þáttur #1:  KÓTELETTUR grillaðar á rangan/réttan máta (myndband).

Grillskólinn þáttur #2: KJÚKLINGAVÆNGIR sem krakkarnir elska (myndband).

Grillskólinn þáttur #3: Heimsins bestu hamborgarar á la Ylfa (myndband).

Grillskólinn þáttur #4: Hún notar EINN plastpoka… og útkoman er æðislegt kjúklingasalat (myndband).