FréttanetiðHeilsa

Hún ÞRÁÐI að slaka ALMENNILEGA á… og viti menn ÞAÐ TÓKST á NÚLL EINNI

Hendur þínar geta hjálpað þér að slaka á, ná fullkominni sátt og frið við sjálfið og umheiminn.  Mudras, eða eins og við kjósum að kalla mismunandi stöður handa, eru afar mikilvægar í jógaheimi því þar eru hendurnar og hvernig þú beitir þeim vera ,,framleiðendur gleðinnar”.

Áhrif handahreyfinganna á líkama og sál mótast strax og þú byrjar að teygja á fingrunum á mismunandi hátt þar sem fjölmargir tauga-endar eru staðsettir í fingrum þínum en þegar þú þrýstir á fyrrnefnda tauga-enda þá tengjast margar rásir í höndunum sem dreifa orkunni um líkama þinn. Það besta er, að þú getur framkvæmt þessar æfingar hvar og hvenær sem er og þú þarft aðeins nokkrar mínútur til að framkvæma þær og þannig nærðu að slaka á líkama og sál og tengja þig. Gott er að loka augum á meðan þú þrýstir á fingurna.
fingur1
Gerðu þessa æfingu (sjá mynd hér fyrir ofan) þegar þú vaknar á morgnana og lokaðu augunum á meðan. Þó ekki væri nema í eina mínútu. Allt verður betra og þú slakar algjörlega á innra með þér.