FréttanetiðFólk

Hún þráði að GRENNAST… laga meltinguna… og líða BETUR… með EINU HRÁEFNI gerðist það

Dagleg neysla á hörfræjum getur breytt svo gríðarlega miklu fyrir líkamsstarfsemi þína. Hörfræin eru kölluð kraftaverkafræ því þau eru frábær fyrir þig. En mikilvægt er að mylja þau áður en þeirra er neytt.

Hörfræin eru mjög há í meltanlegu próteini, omega-3 og trefjum. Þau eru einnig rík af  línólsýru (mega-6-fitusýra).

Ávinningurinn af reglulegri neyslu hörfræja er gríðarlegur. Ástæðan? Eins og fyrr segir þá eru þau svakalega há í omega- 3 fitusýrum sem styrkja almenna heilsu og draga úr kólesteról um 50 %. Þá lækka þau þríglýseríð í líkamanum um 25-60%.  Þau koma líka í veg sykursýki en stjórna blóðsykrinum á einstaklega jákvæðan máta. Trefjarnar í fræjunum hjálpa meltingunni og koma í veg fyrir hægðatregðu. Þá kemur olían í fræjunum í veg fyrir beinþynningu, hjarta- og æðasjúkdóma, krabbamein og liðagigt. Svo má ekki gleyma að hörfræin draga úr bólgum og hjálpa til við þyngdartap ef þú ert að leita eftir því.

hreinsun

ÞETTA hreinsar LÍKAMANN… og LOSAR þig við BAKTERÍURNAR sem GROSSERA í ÞÖRMUNUM þínum.