FréttanetiðÚtlit

Hún byrjar á því að teikna kross á efri vörina… hér er ekki þörf á lýtaaðgerð til að stækka varirnar – MYNDIR

Fjöldi kvenna lætur stækka varirnar á sér með lýtaaðgerð eins og sjá má í myndbandinu HÉR. Á myndunum má hinsvegar sjá aðferð sem felst í því að nota varalitablýant og gloss og stækka þannig varirnar.

1_varir
1 og 2 þú teiknar kross á miðja efri vör með varalitablýantinum.
0_varir
2_varir
3 og 4 síðan dregur þú línu í kringum varirnar.

3_varir
5 svo setur þú gloss í sama lit yfir.
4-varir
6 og 7 láttu glossinn þekja efri og neðri vör.

5_varir
Útkoman er glæsileg.