FréttanetiðFólk

Hún skrifaði bréfið fyrir 20 árum… en dró það loksins fram í dagsljósið… daginn sem dóttir hennar gifti sig – MYNDBAND

Náðu í vasaklútinn áður en þú smellir á myndskeiðið. Fallegra gerist það ekki. Tengingin milli móður og  dóttur er órjúfanleg.