FréttanetiðMatur & drykkir

Hún setur kirsuber í skál… hellir blöndunni út á… útkoman er fullkomin – MYNDBAND

Þessi franska kirsuberjakökuuppskrift er æðisleg með kaffinu eða jafnvel sem eftirréttur. Ef ekki eru til kirsuber þá er um að gera að prófa önnur ber.

Kirsuberja Clafoutis
600 gr kirsuber (hreinsar berin)
klípa af smjöri
2 tsk sykur

Deigið
4 egg
100 gr sykur
1/4 tsk salt
100 gr hveiti
1/2 tsk vanilludropar
1/2 tsk möndludropar
1 bolli mjólk
30 gr brætt smjör

Þú byrjar á því að hreinsa berin áður en setur þau í formið.  Síðan er best að smyrja formið með smjöri. Stráir sykrinum síðan yfir smjörið. Blandar öllum hráefninu saman og hrærir vel áður en þú hellir því yfir berin. Bakist í 180 gráðu heitum ofni í 40-45 mínútur.