FréttanetiðLOL

Hún sér JÓLASVEININN í fyrsta sinn… og viðbrögðin eru óviðjafnanleg – MYNDBAND

Hollie Smith fór með dóttur sína Riley, sautján mánaða, að horfa á það þegar kveikt var á jólaljósunum í Liverpool á Englandi á dögunum.

Jólasveinninn mætti á viðburðinn en Riley hafði aldrei séð hann áður. Þegar hún bar hann augum lifnaði yfir henni eins og sést í meðfylgjandi myndbandi. Þetta kallar maður gleði!