FréttanetiðHeilsa

Hún sat fyrir NAKIN… og er alveg sama um í hvaða stærð hún er – MYNDIR

Fyrirsætan Emily Nolan er 30 ára og hefur rokkað upp og niður í þyngd í gegnum tíðina. Hún fór í meðferð vegna átröskunar þegar hún var átján ára og í dag er hún það sem tískuheimurinn kallar fyrirsætu í yfirstærð.

Emily ákvað að sitja fyrir nakin í von um að einhver myndi sjá myndirnar og sættast við sinn eigin líkama eins og hún hefur sæst við sinn.

Hún segir að á myndunum sé hún í stærð 14 eða 16 en að það skipti akkúrat engu máli. Það sem skipti raunverulegu máli er hvernig þér líði með þig sjálfa/n.

gallery-1443640960-5

gallery-1443640914-4

gallery-1443640858-3

gallery-1443640777-1