FréttanetiðFólk

Hún myndaði SJÓINN klukkan 0:08… og allt í einu stekkur eitthvað upp… sjáðu þetta MYNDBAND

Myndbandið er tekið upp að nóttu til á síma á vinsælum ferðamannastað í Kanada í Fundyflóa sem er á milli New Brunswick og Noca Scotia.   Eins og sjá má stekkur hnúfubakur skyndilega upp úr sjónum. Þetta er mögnuð sjón og eigandi símans, kanadísk kona, Sandy Seliga, í skýjunum eftir upplifunina.