FréttanetiðÚtlit

Hún makar þessu á sig… talandi um að MASTERA förðunar-aðferð Kim Kardashian – MYNDBAND

Ástralski förðunarfræðingurinn Heidi Hamoud masterar hérna förðun raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan hvernig hún fer að þessu. 
meikup2

Ferlið er nefnilega flóknara en þú heldur. Hún byrjar á því að setja á sig hyljara.
meikup3
Þá púðrar hún yfir hyljarann og lætur púðrið vera í tíu mínútur.
meikup4
Svo blandar hún þetta allt saman eins og hún sýnir í myndbandinu  efst í greininni.

meikup_1

Smelltu á vörurnar sem hún notar: Nars hyljari og Laura Mercier púður.