FréttanetiðFólk

Hún makaði þessari TÖFRA-BLÖNDU á sig… 3x í viku… og appelsínuhúðin HVARF – UPPSKRIFT

Við viljum benda þér á öfluga koffeinríka blöndu sem sléttir húðina og losar þig við appelsínuhúð.  Blandan inniheldur sykur, olífuolíu og kaffi en þessi blanda gerir kraftaverk fyrir frumurnar þegar henni er nuddað í húðina.  Olífuolían gefur húðinni raka á meðan sykurinn og kaffið sjá til þess að húðin sléttist.  Niðurstaðan er sláandi góð ef þú notar blönduna þrisvar sinnum í viku.

Blandan inniheldur eftirfarandi:

1 bolli koffínríkt kaffi (þurrar malaðar kaffibaunir)
1 bolli sykur
1 bolli ólífuolía

Aðferð við undirbúning: Settu öll innihaldsefni í blandara og blandaðu þau vel saman. Þá hellir þú blöndunni í hreina krukku og lokar henni vel.

Þá ferðu í sturtu og makar á þig kaffiblöndunni. Þú nuddar henni með hringlaga hreyfingum inn í húðina þar sem appelsínuhúð hefur myndast. Síðan skolar þú blönduna af líkama þínum með volgu vatni.

Nuddaðu sömu svæðin á líkamanum með kaffiblöndunni 2-3 sinnum í viku.  Árangurinn kemur þér skemmtilega á óvart.