FréttanetiðFólk

Hún leggur glerflöskur í bleyti…. sjáðu útkomuna… algjör snilld – MYNDIR

Hér er skemmtileg hugmynd á ferðinni sem þú getur gert úr notuðum glerflöskum fyrir stofuna, bústaðinn eða jafnvel sem falleg tækifærisgjöf.

flaska2
Það sem þú þarft er flaska, skeljar, ljósmyndir eða jafnvel falleg skilaboð eða ljóð skrifað á miða.  Þú getur í rauninni notað hvað sem er. 
flaska3
Byrjaðu á því að leggja flöskurnar í sápubað og þrífðu alla miða af.
flaska4
Eftir að flöskurnar eru þornaðar skaltu segja sand, skeljar eða jafnvel fallega glersteina ofan í.
???????????
Glersteinar eins og þessir fást víða hér á landi og kosta ekki mikið.
flaska5
Ef þú setur ljósmyndir ofan í fjölskurnar þá rúllar þú myndunum upp áður en þú kemur þeim fyrir í flöskunni.
flaska6
Perlur eða gamlir skartgripir gera líka mikið.