FréttanetiðOMG

Hún giftir sig í 120 ára gömlum kjól… sem tíu á undan henni hafa gift sig í – MYNDIR

Abigail Kingston gifti sig í brúðarkjól sem hefur verið í ætt hennar í 120 ár en hún er ellefta brúðurin til að klæðast honum.  Athöfnin sem fór fram í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum var stórglæsileg.

Fyrsta brúðurin sem gifti sig í kjólnum var Mary Lowry Warren en hún gekk í það heilaga árið 1895. Móðir Abigail, Leslie Kingston, var síðasta konan til að gifta sig í honum en Leslie fór með heitin árið 1991.

Kjóllinn er afar brothættur og þurfti að gera við hann í tvö hundruð klukkutíma áður en Abigail gat klæðst honum. Þrátt fyrir það getur hún líklegast aðeins verið í honum í stutta stund í veislunni.

heirloom-wedding-dress-11th-bride-120-years-old-abigail-kingston-9

heirloom-wedding-dress-11th-bride-120-years-old-abigail-kingston-2

heirloom-wedding-dress-11th-bride-120-years-old-abigail-kingston-4

heirloom-wedding-dress-11th-bride-120-years-old-abigail-kingston-7

heirloom-wedding-dress-11th-bride-120-years-old-abigail-kingston-8