FréttanetiðFólk

Hún gerði ÞESSA æfingu á hverjum degi… eftir 28 daga GJÖRBREYTTIST á henni MAGINN

Að komast í líkamlegt form sem veitir vellíðan er vissulega áskorun fyrir marga.  Fyrir suma er sófinn, snakkið og Netflix það næsta sem þeir komast nálægt hreyfingu. Aðrir eyða tíma á hlaupabrettinu svo klukkutímum skiptir í von um ásættanlegar niðurstöður en átta sig vonandi á því fyrr en seinna að árangurinn verður lítill sem enginn ef mataræðið er ekki tekið í gegn samhliða hreyfingunni.
aefing
Hér er hinsvegar ein auðveld æfing sem allir geta gert. Ef þú gerir æfinguna sem sjá má hér á myndinni fyrir ofan daglega og eins lengi í einu og þú mögulega getur en þannig getur þú styrkt magavöðvana á árangursríkan hátt á mettíma. Gefðu þér 28 daga og taktu ,,plankann” eins og þessi æfing er kölluð markvisst á hverjum degi.

Vittu til þú sérð mun eins og samanburðarmyndirnar af maga ónefndrar konu sem ákvað að planka daglega hér efst í greininni. Með þessari æfingu styrkir þú maga, handleggi, fótleggi og jafnvel rassinn líka.  Gangi þér vel.