FréttanetiðFólk

Hún fór eina ferð í vatnsrennibraut… með skelfilegum afleiðingum… sjáðu MYNDBANDIÐ

Það er aldrei of varlega farið. Hér má sjá myndskeið af hræðilegri lífsreynslu 16 ára konu sem kastast af gúmmíhring í vatnsrennibraut í Center Parcs Woburn Forest í Bedfordshire ásamt bróður sínum og fleira fólki. Bróðir hennar tók upp atvikið á GoPro upptökuvél eins og sést í myndskeiðinu.  Stúlkan verður aðskilin frá gúmmíhringnum í göngunum. Starfsfólk laugarinnar kemur henni til hjálpar eins og hún flutt á sjúkrahús í kjölfarið.  Það er í lagi með stúlkuna eftir þetta hættulega atvik.