FréttanetiðFréttir

Hún er kölluð fyrirsæta í YFIRSTÆRÐ… og situr fyrir án FÓTÓSJOPPS – MYNDBAND

Fyrirsætan Barbie Ferreira er stjarnan í nýrri herferð frá nærfata- og sundfataframleiðandanum Aerie ásamt fjórum öðrum konum.

Barbie notar stærð númer 12 og er það sem er kallað fyrirsæta í yfirstærð. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hluta af auglýsingaherferðinni en það hefur vakið athygli að Barbie er algjörlega ófótsjoppuð.

aerie-real