FréttanetiðFólk

Hún er 46 ÁRA… og hér er leyndarmálið á bak við unglegt útlit hennar

Leikkonan Jennifer Aniston, 46 ára, segir í viðtali við vefsíðuna Goop að það sé heilbrigðum lífsstíl hennar að þakka að hún líti svo unglega út.

“Ég hef sagt þetta áður en þetta er sannleikur. Ég held að það sé mikilvægt að drekka nóg vatn…og sofa!”

Jennifer segist drekka átta glös af vatni á dag og mælir með að fólk sé með vatnsflösku á sér hvert sem það fer.

“Þegar maður gengur alltaf með vatnsflösku á sér býr maður til rútínu þar sem maður drekkur nóg af vatni.”