FréttanetiðHeilsa

Sjö leiðir… til að HREINSA líkamann á morgnana… og já… þetta virkar – MYNDIR

Morgunmaturinn er mikilvægasta máltíð dagsins en það er margt hægt að láta ofan í sig á morgnana sem hjálpar líkamanum að hreinsa sig og heldur meltingunni í góðum gír.

Drekktu grænt te

Í grænu te er efni sem heitir catechin en það heldur lifrinni heilbrigðri og eykur framleiðslu ensíma sem hreinsa líkamann.

Drink-Green-Tea

Fáðu þér hafragraut

Haframjölið er algjör snilld fyrir þarmana. Og hamingjusamir þarmar eru gulls ígildi.

Grab-Bowl-Oatmeal

Fáðu þér aspas

Í aspas eru efni sem halda meltingunni í gangi og í aspas eru líka trefjar sem hjálpa þér að fá flatan maga.

Add-Asparagus

Blandaðu djús

Það fer auðvitað eftir því hvað þú setur í djúsinn hvernig hann hjálpar þér en góður djús getur gert kraftaverk.

Daily-Juice

Vaknaðu með chia-fræjum

Í chia-fræjum er mikið af omega-3 fitusýrum og trefjum þannig að chia-fræin metta þig og halda hjartanu heilbrigðu. Ekki slæmt!

Wake-Up-Chia-Seeds

Búður til ávaxtasalat

Ávextir eru stútfullir af næringarefnum og algjört lykilatriði þegar á að hreinsa líkamann.

Make-Fruit-Salad

Drekktu eplaedik

Sannað hefur verið að eplaedik hraðar á meltingunni og eykur orku.

Drink-Apple-Cider-Vinegar