FréttanetiðHeilsa

ÞETTA er fullkominn MORGUNMATUR – UPPSKRIFT

Vantar þig hugmynd að einhverju hollu? Leitaðu ekki lengra – uppskriftin er hér.Hafragrautur með hnetusmjöriHráefni:

1 þroskaður banani

1/2 bolli haframjöl

1/2 bolli möndlumjólk

3/4 bolli eggjahvítur1/2 tsk kanill

1-2 msk hnetusmjör

Aðferð:

Maukið bananann. Blandið öllum hráefnum, nema hnetusmjöri, vel saman í skál sem þolir örbylgjuofn. Passið að nóg pláss sé í skálinn því haframjölið á eftir að blása út. Setjið inn í örbylgjuofn og hitið í 75 sekúndur. Hrærið og setjið aftur inn í 30 til 45 sekúndur og koll af kolli þar til grauturinn er búinn að vera samanlagt í þrjár mínútur í ofninum. Skreytið með hnetusmjöri og njótið.