FréttanetiðFólk

Fyrir alla muni LESTU ef þú ert KONA… SVONA veistu að ÞÚ ert að fá HJARTAÁFALL – MYNDBAND

Algengustu einkenni hjartaáfalls hjá konum geta verið einstaklega lúmsk en staðreyndin er sú að konur eiga það til að tengja þessi einkenni við eitthvað sem er alls ekki alvarlegt í þeirra huga eins og flensu til dæmis.  Þess vegna er mikilvægt að allar konur þekki þessi viðvörunarmerki um hjartaáfall hjá konum

Myndbandið hér fyrir ofan færir þér upplýsingar um hjartaáföll hjá konum.

Lúmskir verkir sem koma fram í flestum tilvikum á brjóstsvæði, eins líka í handlegg, baki eða kjálka jafnvel.   Þrýstingurinn myndast á bringu. Þá fyllist brjóstið af sársauka i nokkrar mínútur í senn. Bakþrýstingur er einnig þekktur fyrir komu hjartaáfalls. Svona svipað eins og þér finnst þú vera bundin með reipi um þig miðja.

Svitamyndun og mæði sem fer versnandi. Ef þú upplifir skyndilega kaldan svita, sem fer versnandi og jafnel ef í kjölfarið fylgir brjóstverkur þá ættir þú strax að hringja í 112 og útskýra hvað þú ert að upplifa.

Ógleði eða uppköst
Þessi einkenni má oft rekja til magaverkja sem þú færð rétt fyrir hjartaáfall. Konur upplifa jafnvel ógleði eða uppköst eða óvenjulega mikla þreytu sem þyrmir yfir þær á ólíklegasta tíma dagsins. Ef þú ert stöðugt þreytt án augljósra ástæðna í fleiri en 4 daga samfleytt þá skaltu kanna hvað veldur.

Hins vegar getur þú hugað að fyrirbyggjandi aðgerðum sem draga úr hættu á hjartaáfalli:

Borðaðu hollan mat
Þú ættir að leggja áherslu á ávexti og grænmeti, sérstaklega hvítlauk en hann lækkar blóðþrýsting. Einnig er aukin hætta á hjartaáfalli oft tengd við bólgur þannig að þú ættir líka að taka inn virka efnið túrmerik sem hefur öflug bólgueyðandi áhrif sem koma í veg fyrir vegg sem á það til að myndast í slagæðum.

Hættu að borða sykur – taktu inn Lýsi og K, C-vítamín
Óhófleg neysla á sykri hefur neikvæð áhrif á líkamann, dregur úr góða kólesterólinu og eykur þríglýseríð, þannig að neysla sykurst gerir fátt annað en að bæta á þig kílóum og hækka líkurnar á að þú fáir hjartaáfall.  Taktu inn lýsi en þannig nærðu að víkka æðar og auka blóðflæðið.   C-vítamín kemur í veg fyrir skemmdar slagæðar og K-vítamín verndar þig gegn kölkun og herðir í slagæðum sem á það til að vera orsök hjartaáfalls.

Hreyfðu þig
Erfið vinna gæti aukið hættu á hjartaáfalli en hóflega mikil hreyfing daglega dregur úr hættu á hjartaáfalli.  30 mínútna hreyfing daglega gerir þér svo gott, þó ekki væri nema stuttur göngutúr.