FréttanetiðHeimili

Hentu þessum FJÓRUM HLUTUM… úr fataskápnum eins og skot

Er fataskápurinn yfirfullur af alls kyns dóti og drasli? Veistu ekki hvar þú átt að byrja í tiltekinni? Við skulum hjálpa þér.

Það eina sem þú þarft að gera er að henda þessum fjórum hlutum og þú finnur strax mikinn mun á skápnum og óreiðan minnkar til muna.

Hentu:

1. Vírherðatrjám, úr verslunum eða fatahreinsun. Skiptu þeim út fyrir falleg herðatré, til dæmis úr við.

2. Stökum eyrnalokkum. Þá átt aldrei eftir að ganga með þá!

3. Fötum sem eru ónýt eða með blettum í. Það er komið að kveðjustund.

4. Götóttum sokkum.