FréttanetiðHeimili

Hélstu að fötin þín með MÁLNINGAR-SLETTUNUM væru ónýt? Ó, nei… það er ekkert mál að ná málningunni úr – HÚSRÁÐ

Hver hefur ekki lent í því að fá málningarslettur í fötin sín og dæmt flíkina ónýta? En nei, það er ekki raunin því það er ekkert mál að ná málningunni úr fötunum.

Find out how to get paint out of clothes at TidyMom.net

1. Takið ykkur rakan klút í hönd og bleytið upp í svæðinu þar sem málningin er.

2. Nuddið síðan ísóprópýl alkóhóli á málningarblettinn en það fæst til dæmis í Húsasmiðjunni.

3. Notið bursta til að skrúbba blettinn þangað til hann sést ekki lengur. Kannski þurfið þið að bæta við meira alkóhóli.

4. Þvoið flíkina samkvæmt þvottaleiðbeiningum.

Þetta er ekki flókið!