FréttanetiðFólk

Þetta er æðislegt FÖNDUR… HEKLAÐU þinn eigin draumafangara

 

Þegar farið er í sumarbrústaðinn eða á kósíkvöldum fjölskyldunnar þegar símar og tölvur fá hvíld þá er gott og gaman að dunda sér við eitthvað skemmtilegt.

Á þessari síðu er að finna uppskrift að hekluðum draumafangara sem er mjög auðveld og því hentug fyrir jafnt byrjendur sem lengra komna í hekli. Svo skreytir maður draumafangarann bara eins og maður vill og þá er þetta jafnvel tilvalin jólagjöf ef út í það er farið.

Endilega kíkið á uppskriftina hér.