FréttanetiðHeimili

Gerðu lífið þitt AUÐVELDARA … með því að HENDA þessum 16 hlutum… strax í dag

Viltu losna við óreiðu heima hjá þér og eiga meira pláss í skápunum? Hentu þá þessum sextán hlutum strax í dag:

1. Sokkabuxur með lykkjuföllum 

Þetta vandamál versnar bara.

2. Nærföt með götum

Sjá atriði númer 1.

3. Hringar sem gera fingur þína græna

Já, þeir voru ódýrir og voða fallegir einu sinni en þeir verða að fara.

4. Könnur án handfanga

Ertu búin/n að nota könnuna eftir að handfangið brotnaði af?

5. Verðlaunagripir og -peningar úr æsku

Vá! Tókstu þátt í Æskuhlaupinu? Geggjað!

6. Föt með blettum sem ekki er hægt að ná úr

Þessi skyrta með olíublettunum er ekki að gera þér neina greiða.

7. Útrunnar snyrtivörur

Þær eru bara vondar fyrir þig.

8. Stakar skrúfur og boltar

Bókahillan stendur er það ekki?

9. Ónýt hleðslutæki

Þú átt aldrei eftir að láta gera við þau. Það er ódýrara að kaupa nýtt.

10. Gamlir smokkar

Oj!

11. Gamalt og útrunnið krydd

Viltu gera matinn verri?

12. Gjafir frá fyrrverandi maka

Nú er tilvalið að byrja uppá nýtt.

13. Plastílát án loks

Algjörlega tilgangslaust!

14. Föt sem eru langt frá því að passa

Leyfðu þeim bara að fara.

15. Dauðar plöntur

Þetta segir sig sjálft.

16. Útrunnin lyf

Þau virka ekki. Ókei?